Jökla komin í 1000 laxa þetta sumarið

Lax númer 1000 úr Jöklu þetta góða veiðisumar kom að var færður til bókar að morgni laugardags 7. september. Það var Norðfirðingurinn Guðrún Smáradóttir sem setti í laxinn og landaði honum í Arnarmel neðan við Laxárós (sjá meðfylgjandi mynd). Hængurinn sem var 60 sm tók rauðan frances. Þetta er í fyrsta skipti sem Jökla rýfur…