Jökla á topp tíu í sumar

Veiðisumarið í Jöklu hefur verið gott og 658 laxar skráðir á 8 stangir þar frá því veiði hófst í lok júlí. Hverfandi líkur eru á yfirfalli í ágúst og góðar líkur á að áin haldist tær út veiðitímann til loka september. Samkvæmt veiðitölum Landssambands veiðifélaga 8. ágúst er Jökla nú í 9. sæti yfir fengsælustu…

Veiðin 2020 – tölfræði

Snævarr Örn Georgsson veiðileiðsögumaður hefur tekið saman tölfræði fyrir Jöklu eftir veiðisumarið 2020, m.a. með samanburði við fyrri ár. Þá er hér hægt að sækja pdf-skjal með veiði eftir veiðistöðum 2020.