Veiðin er loksins farin af stað í Jöklu eftir miklar leysingar í hitanum undanfarna daga. Formlega hófst veiðin 27. júní en fyrstu fiskar veiddust 3. júlí um leið og áin varð veiðanleg. Og fyrsti hundraðkallinn lét ekki á sér standa, kom á land 4. júlí. Nils Folmer Jørgensen fékk 102 sm hæng á Sandárbroti sem…