Samstarfsnefnd veiðifélaga Jöklu og Lagarfljóts er starfandi samkvæmt samþykktum beggja félaga. Í henni eiga sæti stjórnarmenn félaganna. Núverandi formaður samstarfsnefndar er Þorsteinn Gústafsson.
Samstarfsnefndinni er ætlað að fjalla um sameiginleg hagsmunamál félaganna, svo sem ósinn við Héraðsflóa.