Veiðigleðin leynir sér ekki á andliti þeirra veiðimanna sem hér bregður fyrir. Hér söfnum við saman góðum myndum af fallegum fiskum sem flestir synda aftur úr í ána frelsinu fegnir.
Danskur veiðimaður við Klapparhyl. Ljósm. SBG.
Breskur veiðimaður að sleppa fallegri hrygnu. Ljósm. SBG.
Breskur veiðimaður við Brúarhyl í Kaldá. Ljósm. SBG.
Breskur veiðimaður með fallega hrygnu úr Sauðárbreiðu í Kaldá. Ljósm. SBG.
Bandarískur veiðimaður á Teigsbroti. Ljósm. SBG.
Spænskur veiðimaður við Fossárgrjót. Ljósm. SBG.
Breskur veiðimaður á Hólaflúð. Ljósm. SBG.
Breskur veiðimaður við Steinbogahyl. Ljósm. SBG.
Ein á leið í frelsið aftur. Ljósm. SBG.
Gott að hvíla sig eftir átökin. Ljósm. SBG.
Lax, birtingur og bleikja úr Laxárósi. Ljósm. SBG.
Frelsisstundin. Ljósm. SBG.