Aðalfundur 2018

Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2018 verður Á hreindýraslóðum á Skjöldólfsstöðum laugardaginn 28. apríl 2018, kl. 14:00. Dagskrá: Erindi gesta fundarins: Erindi Þrastar Elliðasonar, fyrirsvarsmanns Strengja ehf. leigutaka. Erindi Guðna Guðbergssonar, sviðsstjóra hjá Hafrannsóknastofnun. Erindi Jóns Helga Björnssonar, formanns Landssambands veiðifélaga. Skýrsla kjörbréfanefndar um atkvæðisrétt á fundinum Skýrsla stjórnar Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður um skýrslu…