Yfirfallið komið í Jöklu

Franskur veiðimaður kastar flugu fyrir lax á Sauðárbreiðu í Kaldá. Ljósmynd SBG. Aðfaranótt sl. laugardags 19. ágúst tók að flæða yfir úr Hálslóni og út í farveg Jöklu. Var áin veiðanleg fram eftir sunnudegi en er nú komin í sinn gamla jökulgrá lit. Það fór því svo að yfirfallið kom á svipuðum tíma og í…

Veiðisumarið 2017 hafið

Veiði hófst í dag 1. júlí í Jöklu. Fyrsti lax var kominn á land kl. 7.20 og var það Magni Bernhardsson sem landaði honum. Fiskurinn, sem var 85 sm hængur, tók við Fossárgrjót og var veiðimaðurinn kominn niður undir Skipalág þegar hann náðist á land. Þrír aðrir laxar veiddust á þessum fyrsta veiðidegi, tveir á…