800 laxar fyrir yfirfall

Jökla fór á yfirfall að kvöldi 4. ágúst eftir hlýjan júlímánuð. Góð veiði var í ánni allri fram á síðasta dag og fiskur víða. Veiðimönnum tókst að landa 800 löxum sem er mun meiri veiði en verið hefur á sama tíma. Jökla er þetta sumarið ein fárra laxveiðiáa þar sem hefur verið almennileg veiði og…