500 laxa múrinn rofinn

Nú þegar mánuður er liðinn frá því byrjað var að veiða í Jöklu er búið að landa 500 löxum. Er það betri veiði en nokkru sinni áður á þessum tíma. Hólaflúð er sem fyrr sá veiðistaður sem er með flesta fiska, komnir yfir 130 þar á land en úr Steinboganum eru komnir yfir 80 laxar….