Fréttabréf og grill

on

Sunnudaginn 29. júní kl. 15:30 verður grillsamvera í Hálsakoti og hvetur stjórn landeigendur til að huga að tiltekt fyrir eigin landi áður en að því kemur. Enginn einn dagur verður tekinn í tiltekt frekar en í fyrra. Fréttabréf veiðifélagsins er komið út og ætti að berast í póstkassa félagsmanna næstu daga. Forsíðuna prýðir mynd af fyrsta laxinum. Einnig er hægt að lesa fréttabréfið hér á vefnum.

Leave a comment