Fréttabréf og grill

Sunnudaginn 29. júní kl. 15:30 verður grillsamvera í Hálsakoti og hvetur stjórn landeigendur til að huga að tiltekt fyrir eigin landi áður en að því kemur. Enginn einn dagur verður tekinn í tiltekt frekar en í fyrra. Fréttabréf veiðifélagsins er komið út og ætti að berast í póstkassa félagsmanna næstu daga. Forsíðuna prýðir mynd af…

Fyrsti laxinn kom úr Laxá

Veiði hófst í Jöklu í morgun 24. júní líkt og í fyrra. Skilyrði voru betri en á síðasta ári en samt búið að rigna töluvert síðasta sólarhringinn. Fyrsti laxinn kom á land í Laxá á tíunda tímanum. Það var veiðimaður frá Spáni sem setti í og landaði fallegum 88 sm hæng sem tók Sunray á…