Útlit fyrir gott veiðiár eftir metið 2024

Það er gott útlit fyrir veiðiárið á bökkum Jöklu 2025 eftir metárið 2024 þegar áin rauf 1000 laxa múrinn. Hlutfall stórlaxa var gott og öflugar göngur af smálaxi lofa góðu um stórlax á komandi sumri. Hægt er að skoða ýmis konar tölfræði sem tekin hefur verið saman um veiðina í Jöklu og hliðarám ásamt Fögruhlíðará…