Veiðisumarið í Jöklu hefur verið gott og 658 laxar skráðir á 8 stangir þar frá því veiði hófst í lok júlí. Hverfandi líkur eru á yfirfalli í ágúst og góðar líkur á að áin haldist tær út veiðitímann til loka september. Samkvæmt veiðitölum Landssambands veiðifélaga 8. ágúst er Jökla nú í 9. sæti yfir fengsælustu…