Veiðin byrjuð og grillsamvera 5. júlí

Laxveiði hófst í Jöklu 24. júní og hefur aldrei verið byrjað jafn snemma. Eftir kalt vor voru aðstæður hins vegar ekki eins ákjósanlegar og í fyrra. Fyrstu dagana kom því enginn lax á land og vatnavextir í Jöklu með köldu leysingavatni gerðu það að verkum að fiskvegurinn við Steinboga var illfær fyrir fisk. Vænir sjóbirtingar…