Yfirfallið kom óvenjusnemma á Jöklu þetta árið eða 1. ágúst. Aðeins einu sinni áður hefur það komið álíka snemma. Það þýddi að aðeins var veiðanlegt í tæpar 5 vikur í ánni og veiðin í fullum gangi um allt upp í Tregluhyl þegar yfirfallið byrjaði. Búið var að veiða um 430 laxa og Jökla í 9….