Fyrsta lax veiðisumarsins 2023 í Jöklu veiddi Neil Robertson í Skipalág neðan við Fossá. Þessi 85 sm hængur tók hina klassísku flugu Black Sheep og var lúsugur. Hann kom á land um klukkan hálftíu að morgni sunnudagsins 25. júní. Ljósmyndina tók Þröstur Elliðason.
