Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal árið 2023 verður haldinn á Hótel Stuðlagili á Skjöldólfsstöðum laugardaginn 29. apríl kl. 14:00.
Dagskrá:
- Erindi gesta fundarins:
- Erindi Þrastar Elliðasonar, fyrirsvarsmanns Strengja ehf. leigutaka
- Erindi Gunnar Örn Petersen, frkvstj. Landssambands veiðifélaga
- Skýrsla kjörbréfanefndar um atkvæðisrétt á fundinum
- Skýrsla stjórnar
- Lagðir fram endurskoðaðir reikningar
- Umræður um skýrslu og reikninga
- Fjárhagsáætlun næsta árs
- Breytingar á samþykktum félagsins (engar fyrirliggjandi)
- Kosningar:
- Kosning 2ja stjórnarmanna til þriggja ára
- Kosning 3ja varamanna til eins árs
- Kosning 2ja skoðunarmanna og varaskoðunarmanns til eins árs
- Kosning kjörbréfanefndar til eins árs. Þrír aðalmenn og tveir til vara
- Arðgreiðslur
- Stjórn félagsins leggur til eftirfarandi varðandi arðgreiðslur 2023: Að 70% af leigutekjum 2023 fari í arðgreiðslur ársins.
- Önnur mál
Kaffiveitingar verða í boði veiðifélagsins á fundinum.
Þeir sem vilja fylgjast með streymi frá fundinum vinsamlega sendi Skúla Birni tölvupóst á skulibg@simnet.is.
Sælir Altt mótekið kallin brattur við sjáumst ´á aðalfundinum kveð- GESTUR
LikeLike