Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal var haldinn laugardaginn 29. apríl 2023 á Hótel Stuðlagili á Skjöldólfsstöðum. Þar fluttu Þröstur Elliðason frá Strengjum og Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga, áhugaverð erindi á undan hefðbundnum aðalfundarstörfum. Þröstur ræddi m.a. niðurstöður seiðarannsókna sem sýna greinilega aukningu í náttúrulegri hrygningu í Jöklu og benda rafveiðar síðustu tveggja ára…
Month: April 2023
Aðalfundur 29. apríl 2023
Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal árið 2023 verður haldinn á Hótel Stuðlagili á Skjöldólfsstöðum laugardaginn 29. apríl kl. 14:00. Dagskrá: Kaffiveitingar verða í boði veiðifélagsins á fundinum. Þeir sem vilja fylgjast með streymi frá fundinum vinsamlega sendi Skúla Birni tölvupóst á skulibg@simnet.is.