Yfirfall við Kárahnjúka byrjaði 5. september þetta árið svo að verður að treysta á þverárnar út mánuðinn.. Veiði hefur verið með ágætum í sumar og búið að landa um 780 löxum á móti 500 í fyrra. Jökla er nálægt því að vera á topp tíu listanum yfir aflahæstu árnar á þessum tímapunkti en hæpið að…