Tiltekt 9. júlí og fréttabréf

Fréttabréf félagsins er komið út og ættu veiðiréttarhafar að hafa fengið það sent. Einnig er hægt að skoða það hér á netinu. Í því er m.a. sagt frá tiltektardeginum sem verður nk. laugardag 9. júlí. Mæting er við Brúarás kl. 10 þar sem Þorvaldur formaður skipuleggur aðgerðir og skiptir liði. Svo er gert ráð fyrir…