Veiðin fer vel af stað í Jöklu

Veiðin fór vel af stað þann 27. júní í Jöklu. Hér á myndinni er breski veiðimaðurinn Niall Morrisson með fyrsta lax sumarsins sem hann fékk á hitch í Hólaflúð á opnunarmorgni þann 27. (Ljósm. ÞE) Sett var í 15 laxa á þessu fyrsta degi og af þeim komu 9 að landi og flestir yfir 80…

Veiði hefst 27. júní – tiltekt í júlí

Veiði í Jöklu hefst 27. júní nk. Stjórn veiðifélagsins hefur ákveðið að tiltektardagur verði laugardaginn 9. júlí í ár. Landeigendur eru engu að síður hvattir til að huga að aðgengi fyrir sínu landi áður en veiðin hefst. Uppskipting árinnar í veiðisvæði breytist í ár þannig að Jökla verður eitt veiðisvæði frá Tregluhyl við Hákonarstaði og…