Aðalfundur 23. apríl 2022

on

Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal árið 2022 verður haldinn Á hreindýraslóðum á Skjöldólfsstöðum laugardaginn 23. apríl, kl. 14:00.

Dagskrá:

  1. Erindi gesta fundarins:
    • Erindi Þrastar Elliðasonar, fyrirsvarsmanns Strengja ehf. leigutaka
    • Erindi
  2. Skýrsla kjörbréfanefndar um atkvæðisrétt á fundinum
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar
  5. Umræður um skýrslu og reikninga
  6. Fjárhagsáætlun næsta árs
  7. Breytingar á samþykktum félagsins (engar fyrirliggjandi)
  8. Kosningar:
    • Kosning formanns til þriggja ára
    • Kosning 3ja varamanna til eins árs
    • Kosning 2ja skoðunarmanna og varaskoðunarmanns til eins árs
    • Kosning kjörbréfanefndar til eins árs. Þrír aðalmenn og tveir til vara
  9. Arðgreiðslur
    • Stjórn félagsins leggur til eftirfarandi varðandi arðgreiðslur 2022: Að 70% af leigutekjum 2022 fari í arðgreiðslur ársins.
  10. Önnur mál

Kaffiveitingar verða í boði veiðifélagsins á fundinum.

Leave a comment