Hafrannsóknastofnun hefur gefið út skýrslu um seiðarannsóknir og veiði í Jöklu árið 2021. Í henni kemur m.a. fram að þéttleikavísitala villtra laxaseiða var sumarið 2021 sú hæsta sem mælst hefur, 10,5 seiði á 100 m2. Og út frá hreistursýnum sem bárust voru um 65 % smálaxanna og 78 % stórlaxanna metinn af villtum uppruna. Það…
Month: April 2022
Þorvaldur áfram formaður
Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal var haldinn á Skjöldólfsstöðum 23. apríl 2022. Á honum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og var að þessu sinni kosið um formannssætið. Þorvaldur P. Hjarðar gaf kost á sér áfram og var enginn annar í framboði. Þorvaldur mun því sitja sem formaður næstu þrjú árin. Varamenn voru endurkjörnir þau Agnar Benediktsson,…
Aðalfundur 23. apríl 2022
Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal árið 2022 verður haldinn Á hreindýraslóðum á Skjöldólfsstöðum laugardaginn 23. apríl, kl. 14:00. Dagskrá: Erindi gesta fundarins: Erindi Þrastar Elliðasonar, fyrirsvarsmanns Strengja ehf. leigutaka Erindi Skýrsla kjörbréfanefndar um atkvæðisrétt á fundinum Skýrsla stjórnar Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Fjárhagsáætlun næsta árs Breytingar á samþykktum félagsins (engar…