Veiðimenn í Jöklu hafa fengið á kenna á veðurblíðunni í sumar og áin orðið allt að 20 gráðu heit. Samt hefur verið ágæt veiði og um 370 laxar komnir á land. Hátt í þriðjungur þeirra veiddist á Jöklu 2 og hefur sést til laxa að skoða Stuðlagil líkt og ferðamennirnir. Veiðin hefur dreifst vel nema…