Veiðin 2020 – tölfræði

Snævarr Örn Georgsson veiðileiðsögumaður hefur tekið saman tölfræði fyrir Jöklu eftir veiðisumarið 2020, m.a. með samanburði við fyrri ár. Þá er hér hægt að sækja pdf-skjal með veiði eftir veiðistöðum 2020.