Metsumarið 2020

Veiði í Jöklu lauk 30. september og höfðu þá veiðst um 870 laxar sem er mesta skráða sumarveiði á veiðisvæðinu. Yfirfallið kom ekki fyrr en 22. ágúst og stóð í fjórar vikur þannig að einnig var veiði í ánni í lok september. Efsti veiðistaður var við ósa Treglu eins og síðustu tvo ár. Á meðfylgjandi…