Það var heppinn ungur þýskur veiðimaður sem landaði stærsta fiski sem veiðst hefur í Jöklu í veiðistaðnum Sjálfheldu innan við Blöndugerði þann 17. júlí. Hrygnan tók 1/4 tommu Snældu og endaði í háfnum eftir mikla baráttu í gljúfrinu. Myndina tók leiðsögumaðurinn Matthías Þór Hákonarson. Veiðin í ánni hefur farið ágætlega af stað og komnir vel…
Month: July 2020
Laxveiðin 2020 hafin
Jökla opnaði í morgun með stæl, fyrsti lax, 70 sm hrygna, var kominn á land fljótlega eftir að flugan skautaði á hitch yfir Hólaflúðina. Þar var töluvert af fiski og veiddust þrír tveggja ára fiskar þar fyrir hádegi. Atlantshafslaxinn er því mættur í Jöklu og áin eins og hún getur best orðið, vatnshiti komin yfir…