Fréttabréf veiðifélagsins er lagt af stað til veiðiréttarhafa í pósti og ætti að ná til manna næstu daga. Í því er m.a. boðað til tiltektar- og fjölskyldudags sunnud. 28. júní. Hefst hann með grilli í Hálsakoti kl. 12 og síðan skipta menn sér á svæði í tiltekt fram til kl. 16 en eftir það geta…
Month: June 2020
Aðalfundur afstaðinn
Aðalfundur félagsins var haldinn á Skjöldólfsstöðum 30. maí sl. Fundurinn var fremur fámennur en auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var Þröstur Elliðason leigutaki með stutt erindi gegnum fjarfundabúnað. Skúli Björn Gunnarsson og Gestur Hallgrímsson voru endurkjörnir í stjórn til 3ja ára og lítilsháttar breyting varð á skipan varamanna. Agnar Benediktsson er 1. varamaður, Þorsteinn Gústafsson 2. varamaður…