Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2020

Hér með er boðað til aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal, sem haldinn verður Á hreindýraslóðum á Skjöldólfsstöðum laugardaginn 30. maí 2020, kl. 14:00. Dagskrá: Erindi gesta fundarins: Erindi Þrastar Elliðasonar, fyrirsvarsmanns Strengja ehf. leigutaka. Skýrsla kjörbréfanefndar um atkvæðisrétt á fundinum Skýrsla stjórnar Lagðir fram endurskoðaðir reikningar (hér er hægt að skoða ársreikning 2019 óundirritaðan) Umræður um…

Aðalfundur haldinn 30. maí

Stjórn veiðifélagsins hefur ákveðið að boða til aðalfundar félagsins laugardaginn 30. maí kl. 14 á Skjöldólfsstöðum. Á dagskrá verða almenn aðalfundarstörf. Fundarboð verða send út á næstu dögum en veiðirétthafar geta merkt við daginn í dagatalinu sínu.