Hér með er boðað til aðalfundar Veiðifélags Jökulsár á Dal, sem haldinn verður Á hreindýraslóðum á Skjöldólfsstöðum laugardaginn 30. maí 2020, kl. 14:00. Dagskrá: Erindi gesta fundarins: Erindi Þrastar Elliðasonar, fyrirsvarsmanns Strengja ehf. leigutaka. Skýrsla kjörbréfanefndar um atkvæðisrétt á fundinum Skýrsla stjórnar Lagðir fram endurskoðaðir reikningar (hér er hægt að skoða ársreikning 2019 óundirritaðan) Umræður um…
Month: May 2020
Aðalfundur haldinn 30. maí
Stjórn veiðifélagsins hefur ákveðið að boða til aðalfundar félagsins laugardaginn 30. maí kl. 14 á Skjöldólfsstöðum. Á dagskrá verða almenn aðalfundarstörf. Fundarboð verða send út á næstu dögum en veiðirétthafar geta merkt við daginn í dagatalinu sínu.