Arðgreiðslur fyrir árið 2019, í samræmi við samþykkt aðalfundar, voru framkvæmdar í árslok 2019 en þá höfðu flestar upplýsingar um eigendur skilað sér til félagsins. Enn vantar þó upplýsingar um einhverjar jarðir og er arður þeirra geymdur á safnreikningi hjá félaginu. Vaninn hefur verið að halda aðalfund í apríl en það er ljóst að COVID-19…