Veiði lauk í Jöklu 30. september. Því miður þá hélst yfirfallið út veiðitímann frá því það kom á í byrjun ágúst. Það voru því fáar vikur sem hægt var að veiða í Jöklu sjálfri þetta sumarið. Veiðitölur verður að skoða í ljósi þess. Óstaðfestar tölur eru að veiðst hafi 383 laxar í Jöklu að Kaldá og…