Lax um alla á en yfirfallið komið

Það fór eins og í fyrra, yfirfallið komið í byrjun ágúst en áin varð óveiðanleg fyrir hádegi í dag, 6. ágúst. Og á sama tíma eru góðar göngur og lax um alla Jöklu. Í gær 5. ágúst þegar fór að leka yfir við Kárahnjúka komu 25 laxar á land vítt og breitt á veiðisvæðinu og…