Nýr formaður kosinn á aðalfundi

Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal var haldinn á Skjöldólfsstöðum laugardaginn 13. apríl sl. Á fundinum voru áhugaverð erindi frá Þresti Elliðasyni leigutaka, Inga Rúnari Jónssyni frá Hafrannsóknastofnun og Snævarri Georgssyni veiðimanni og leiðsögumanni við ána. Helstu atriði má sjá í aðalfundargerð. Hefðbundin aðalfundarstörf tóku síðan við eftir þessi erindi og er þar markverðast að nýr…

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Veiðifélags Jökulsár á Dal 2019 verður haldinn Á hreindýraslóðum á Skjöldólfsstöðum laugardaginn 13. apríl 2019, kl. 14:00. Dagskrá: 1.Erindi gesta fundarins: Erindi Þrastar Elliðasonar, fyrirsvarsmanns Strengja ehf. leigutaka. Erindi fulltrúa Hafrannsóknastofnunar um rannsóknir síðasta árs. Erindi Snævarrs Arnar Georgssonar, veiðileiðsögumanns við Jöklu. 2. Skýrsla kjörbréfanefndar um atkvæðisrétt á fundinum 3. Skýrsla stjórnar 4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar…