Á aðalfundi sl. vor var samþykkt að greiða 60% af leigutekjum ársins sem arð til veiðiréttarhafa við Jöklu. Með fréttabréfinu í júní voru send út eyðublöð og óskir um upplýsingar frá veiðiréttarhöfum varðandi greiðslur á arði. Heimtur á þeim upplýsingum hafa verið nokkuð góðar en betur má ef duga skal. Nú fyrir jól sendi veiðifélagið…