Það er enginn hörgull á fallegum veiðistöðum á Efra-Dal. Ljósm. SBG. Eins og frá var greint í síðustu færslu þá kom yfirfallið óvenjusnemma í ár sökum veðurblíðu og hlýinda fyrrapart sumars. En síðan gerðist það sem hefur einu sinni gerst áður, yfirfallið fór af áður en veiðitíma lauk. 20. september tók Jökla að hreinsa sig…