Jökla verður opnuð sunnudaginn 1. júlí að venju. Sést hefur til laxa í ánni, m.a. stökkvandi á Hólaflúðinni hjá Hauksstöðum. En þar er unnið að varanlegri stígagerð um þessar mundir til að bæta aðgengið. Verið er að koma fyrir skiltum við veiðistaði víða við ána og ný veiðikort voru að koma úr prentun. Þá hefur…