Yfirfallið komið í Jöklu

Franskur veiðimaður kastar flugu fyrir lax á Sauðárbreiðu í Kaldá. Ljósmynd SBG. Aðfaranótt sl. laugardags 19. ágúst tók að flæða yfir úr Hálslóni og út í farveg Jöklu. Var áin veiðanleg fram eftir sunnudegi en er nú komin í sinn gamla jökulgrá lit. Það fór því svo að yfirfallið kom á svipuðum tíma og í…