Þar sem ekki mættu nógu margir atkvæðisbærir veiðiréttarhafar eða umboðsmenn þeirra (21 atkvæði af 74) á félagsfundinn, sem boðaður var vegna afgreiðslu arðskrár í Brúarási 5. nóvember, hefur stjórn boðað til annars félagsfundar föstudaginn 25. nóv. kl. 17 á Skjöldólfsstöðum. Á þeim fundi nægir einfaldur meirihluti atkvæða til að samþykkja arðskrána. Verði hún samþykkt verður gildistími…