Í júní sendi arðskrárnefnd frá sér arðskrá fyrir hverja jörð sem á veiðirétt í Jökulsá á Dal. Veiðiréttarhafar fengu sex vikur til að skila skriflegum athugasemdum til formanns arðskrárnefndar. Í bréfinu sem fylgdi arðskránni var einnig boðað til fundar hinn 1. sept. kl. 20.00 á Brúarási með þeim veiðiréttarhöfum sem þess óska til viðræðna um…
Month: August 2016
Yfirfallið komið
Þá er Jökla orðin kólgugrá eins og í gamla daga. Síðasti veiðidagur í ánni tærri var mánudagurinn 22. ágúst. Veiðidagar þetta árið fyrir yfirfall urðu því 53 talsins og skiluðu um 400 löxum. Veiðin dreifðist á mun fleiri veiðistaði en síðustu ár og sömuleiðis veiddist lax allt upp við ármót Treglu á Efri-Dal. Um 80%…
Glæsileg veiðistaðamerki
Þá hafa fyrstu nýju merkin við veiðistaði verið sett upp. Þau eru hönnuð og smíðuð af bændum í Teigaseli og var þeim fyrstu komið fyrir nú í vikulokin á völdum stöðum með aðstoð vinnuflokks Landsvirkjunar. Stefnt er að því að yfir 20 staðir verði merktir áður en veiðitíma lýkur þetta árið. Merkin eru þannig úr…