Um þessar mundir er verið að sleppa seiðum á vatnasvæði Jökulsár á Dal. Gönguseiði eru sett í tjarnir við þverár í Hlíðinni og í Fögruhlíðará og munu þau ganga til sjávar í haust og skila sér í veiði strax næsta sumar. Í Jöklu sjálfa eru sett á valda staði bæði eins árs seiði (ca. 10…